SmáUglan er smáforrit (app) Háskólas á Akureyri. Þar er hægt að sjá tilkynningar, símaskrá ofl.
Notendur HA sem eru með notendanafn og lykilorð geta síðan parað appið við Ugluna (innri vef HA) og þannig notað appið til að nálgast persónulegar upplýsingar eins og t.d. stundatöflu, tilkynningar, fræðslu, próftöflu, kennsludagatal ofl.